Opnað hefur verið fyrir aðgang að einkaleyfaskrá Einkaleyfastofunnar á heimasíðunni. Einkaleyfaskrá inniheldur upplýsingar um umsóknir og skráð einkaleyfi á Íslandi. Einkaleyfastofan hefur unnið að þessu verkefni síðastliðið ár en það er að hluta til styrkt af ...
Lesa meiraFréttir
2012
11/12/2012
Þann 11. desember samþykkti Evrópuþingið gerðirnar þrjár sem leggja munu grunn að veitingu svæðisbundins evrópsks einkaleyfis sem gildi hefur í 25 ríkjum Evrópusambandsins. Gert er ráð fyrir að þær muni taka gildi 1. janúar 2014 eða frá þeim tíma sem alþjóðlegur samnin...
Lesa meira30/11/2012
Þann 1. desember 2011 gerðu Einkaleyfastofan og bandaríska einkaleyfa- og vörumerkjastofan (USPTO) með sér samkomulag um tilraunaverkefni er varðar flýtimeðferð einkaleyfisumsókna, sem nefnt hefur verið „Patent Prosecution Highway“ eða PPH. Í því felst að íslenskir umsækj...
Lesa meira30/11/2012
Einkaleyfastofan vekur athygli á tilkynningu nr. 23/2012 sem send var út frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) 23. nóvember sl. og varðar túlkun yfirskriftar vöru- og þjónustuflokka skv. Nice flokkunarkerfinu. WIPO bendir notendum alþjóðlega skráningarkerfisins um v...
Lesa meira20/11/2012
Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands eru veitt árlega að undangenginni samkeppni sem opin er öllum fagsviðum háskólans. Þau voru veitt í 14. skiptið við hátíðlega athöfn í hátíðarsal háskólans nú á dögunum. Fyrstu verðlaun hlaut leiðréttingarforritið „Skra...
Lesa meira19/11/2012
Reglugerð um einkaleyfi nr. 477/2012 frá 21. maí sl. er nú aðgengileg í enskri þýðingu á heimasíðunni okkar. ...
Lesa meira17/09/2012
Vísindavaka er árlegur viðburður þar sem almenningi gefst kostur á að hitta vísindamenn sem stunda rannsóknir í hinum ýmsu vísindagreinum og kynnast viðfangsefnum þeirra. Öll fjölskyldan finnur eitthvað við sitt hæfi á Vísindavöku, en hún er haldin samtímis um alla ...
Lesa meira07/09/2012
Borghildur Erlingsdóttir hefur verið skipuð forstjóri Einkaleyfastofu til fimm ára frá 1. október nk. Borghildur er með meistaragráðu frá Stanford Law School á sviði hugverkaréttar og embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað á Einkaleyfastof...
Lesa meira02/07/2012
Samkomulag hefur loks náðst í viðræðum ESB-ríkja varðandi staðsetningu Evrópsks einkaleyfadómstóls og þar með hefur síðustu hindrunum verið rutt úr vegi sem stóðu gegn því að svæðisbundnu evrópsku einkaleyfi yrði komið á. Ákveðið hefur verið að höfuðs...
Lesa meira15/06/2012
Þann 14. júní 2012 tóku gildi lög um breytingu á lögum um vörumerki nr. 45/1997. Breytingarlögin eru nr. 44/2012. Helstu breytingarnar eru í eftirtöldum ákvæðum: st...
Lesa meira06/06/2012
Þann 21. maí 2012 tók ný reglugerð um einkaleyfi gildi og var hún birt í Stjórnartíðindum 5. júní sl. Með henni falla eldri gerðir, reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl., nr. 574/1991 og auglýsing um reglur um varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl., nr. 575/1991 úr...
Lesa meira29/05/2012
Ný og endurbætt heimasíða Nordic Patent Institute er komin í loftið. Á síðunni er boðið upp á ýmsar nýjungar, svo sem gjaldareiknivél og örugga leið til að senda rafrænar skrár. Þá eru upplýsingar um þjónustu NPI betur skilgreindar en meginverkefni stofnunar...
Lesa meira04/05/2012
Evrópska einkaleyfastofan (EPO) og Aðlþjóðahugverkastofnunin (WIPO) hafa gert með sér samomulag til þriggja ára um aukið samstarf á sviði alþjóðlegs ferlis einkaleyfisumsókna (Patent Cooperation Treaty, PCT). Markmiðið er að auka notkun PCT-kerfisins með því að auka gæð...
Lesa meira03/05/2012
Einkaleyfastofan hélt upp á Alþjóðlegan dag hugverkaréttar með fyrirlestraröðinni „Framsýnir frumkvöðlar“ (Visionary Innovators) í sal Þjóðminjasafnsins, föstudaginn 27. apríl síðastliðinn. Fjórir frumkvöðlar, Guðrún Laukka, eigandi einkaleyfis á gifst...
Lesa meira16/04/2012
Í tilefni af alþjóðlegum degi hugverkaréttar mun Einkaleyfastofan standa fyrir fyrirlestraröð í Þjóðminjasafninu föstudaginn 27. apríl. ...
Lesa meira26/03/2012
Evrópska einkaleyfastofan hefur enn bætt virkni Online Filing hugbúnaðarins (OLF) en frá og með deginum í dag, getur Einkaleyfastofan tekið við ýmsum gögnum rafrænt sem tengjast PCT-grunnumsóknum sem ELS er viðtökustofnun fyrir. Með því að hlaða niður nýrri uppfærslu á ...
Lesa meira14/03/2012
Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) bárust 42.270 umsóknir um vörumerki árið 2011, en það er 6,5% fjölgun miðað við árið 2010. Ríflega helmingur umsóknanna barst frá aðildarlöndum Evrópusambandsins og skrifstofu OHIM eða 57,4%. Það land sem oftast var tiln...
Lesa meira03/03/2012
Evrópska einkaleyfastofan (EPO) hefur tekið í notkun nýja vélþýðingaþjónustu sem nefnist „Patent translate“ á heimasíðu sinni. Þjónustan nýtir vélþýðingatækni sem Google translate hefur þróað og gerir notendum kleift að þýða af og á ensku, frönsku, þýsk...
Lesa meira06/02/2012
Nordic Patent Institute býður viðskiptavinum sínu uppá þann valkost að stofna innlánsreikning hjá stofnuninni, sjá nánar hér. ...
Lesa meira03/02/2012
Norska einkaleyfastofan og Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, standa fyrir námskeiði um alþjóðlega skráningu vörumerkja í Osló þann 22. mars næstkomandi. Námskeiðið er einkum hugsað fyrir umboðsmenn vörumerkja, norræn fyrirtæki og aðra þá sem hafa áhuga á vörumerkjavern...
Lesa meira20/01/2012
Í 1. tbl. PCT Newsletter sem gefið er út af WIPO kemur fram að ný útgáfa af ePCT hafi verið tekin í notkun. ePCT er tilraunaverkefni sem WIPO stendur að fyrir umsækjendur, sem gerir þeim kleift að skoða umsóknir sínar með rafrænum hætti á meðan þær eru í vinnslu ...
Lesa meira12/01/2012
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin í Reykjavík fer fram helgina 13. til 15. janúar næstkomandi. Viðburðurinn er haldinn er í þeim tilgangi að hjálpa einstaklingum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Að helginni standa Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetu...
Lesa meira09/01/2012
Hagnýtingarsamkeppni Háskóla Íslands er samstarfsverkefni Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands, Tæknigarðs og umboðsskrifstofunnar Árnason Faktor auk þess sem að Einkaleyfastofan styrkir verkefnið. Markmiðið er að laða fram hagnýtanlegar hugmyndir sem koma upp við ranns...
Lesa meira