Vörumerki - Ákvörðun um gildi skráningar

Stjórnsýsluleg niðurfelling

2017

2017/7 VIKO Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 7/2017 um gildi skráningar: G.H. Sigurgeirsson f.h. WIKO, Frakklandi gegn VIKO ELEKTRIK VE ELEKTRONIK ENDUSTRISI SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Tyrklandi vegna vörumerkisins VIKO oydinlik elinizide (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 901 657. 

2017/6 AURORA Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 6/2017 um gildi skráningar: Árnason Faktor ehf. f.h. Amazon Technologies, Inc., Bandaríkjunum gegn Russian Standard Intellectual Property Holding AG, Sviss og Closed joint-stock company with 100 percent foreign investments Roust Incorporated, Rússlandi vegna vörumerkisins AUORORA (orðmerki), sbr. skráning nr. 551/2010.

2017/5 PP PRINCIPE Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 5/2017 um gildi skráningar: Árnason Faktor ehf. f.h. Philipp Plein, Sviss gegn Prinicipe SpA, Ítalíu vegna vörumerkisins  PP PRINCIPE (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 789 926. 

2017/4 KRAUM Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 4/2017 um gildi skráningar: Deildartunga ehf. gegn F&F ehf. vegna vörumerkisins Kraum (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 139/2009.

2017/3 ICELAND GLACIER Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2017 um gildi skráningar: iGwater ehf. gegn Icelandic Water Holdings hf. vegna vörumerkjanna ICELAND GLACIER (orðmerki, orð- og myndmerki), sbr. skráningar nr. 674/2008 og 1175/2007. 

2017/2 HÓLL Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2017 um gildi skráningar: Hóll Fasteignasala ehf. gegn Ingibjörgu Baldursdóttur vegna vörumerkisins HÓLL (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 391/2003. 

2017/1 SIRKUS Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2017 um gildi skráningar: Flugleiðahótel ehf. gegn Sigríði Guðlaugsdóttur vegna vörumerkisins SIRKUS (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 179/2009.

2016

2016/5 Guesthouse Egilsbud Hótel Egilsbúð Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 5/2016 um gildi skráningar: Fjarðabyggð gegn Trölla ehf. vegna vörumerkisins Guesthouse Egilsbud Hótel Egilsbúð (orðmerki), sbr. skráning nr. 464/2012.

2016/4 SALMOSAN Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 4/2016 um gildi skráningar: Sigurjónsson & Thor ehf., f.h. FVG Limited, Bretlandi gegn INDUSTRIAL TÉCNICA PECUARIA, S.A., Spáni vegna vörumerkisins SALMOSAN (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 991722.

2016/3 PIZZA 67 Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2016 um gildi skráningar: LEX lögmannsstofa, f.h. Georg Georgiou gegn Versus lögmönnum, f.h. Gísla Inga Gunnarssonar vegna vörumerkisins PIZZA 67 (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 92/2014. 

2016/2 MSM  Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2016 um gildi skráningar: Themis ehf. lögmannsstofa, f.h. Slysavarnafélagsins Landsbjörg gegn Fulltingi slf., f.h. Guðmundar Sverrissonar vegna vörumerkisins msm (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 1060/2013.

2016/1 EMPEDRADO  Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2016 um gildi skráningar: Emperador Distillers, Inc., Filippseyjum gegn Miguel Torres S.A., Spáni vegna vörumerkisins EMPEDRADO (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 945749. 

2015

2015/2 FREYJA  Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2015 um gildi skráningar: Árnason Faktor ehf. f.h. Eveden LImited, Bretlandi gegn Torfhildi Jónsdóttur vegna vörumerkisins FREYJA design (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 544/2013.

2015/1 JÓLIN ALLSSTAÐAR   Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2015 um gildi skráningar: Frostroses ehf. gegn Jóhönnu G. Erlingsson vegna vörumerkisins JÓLIN ALLSSTAÐAR (orðmerki), sbr. skráning nr. 3340/2012.

2014

2014/4 NÝKAUP   Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 4/2014 um gildi skráningar: Stefán Þór Sigurðsson gegn Hagkaup hf. vegna vörumerkisins NÝKAUP (orðmerki), sbr. skráning nr. 675/1998.

2014/3 ÍSLANDSFLUG   Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2014 um gildi skráningar: Íslandsflug ehf. gegn Flugfélaginu Atlanta ehf. vegna vörumerkisins ÍSLANDSFLUG (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 601/1998.

2014/2 THEFACESHOP  Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2014 um gildi skráningar: The Body Shop, International PLC., Bretlandi gegn THEFACECHOP KOREA Co. Ltd., Suður- Kóreu vegna vörumerkisins THEFACESHOP (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 602/2004.

2014/1 MT. ESJA ULTRA   Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2014 um gildi skráningar: Elísabet Margeirsdóttir, Íslandi, gegn Hlaupafélaginu Afrek, Íslandi, vegna vörumerkjanna Mt. ESJA ULTRA (orðmerki) og MT. ESJA ULTRA (orð- og myndmerki), sbr. skráningar nr. 928/2012 og 929/2012.

2013

2013/4 COLAZID   Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 4/2013 um gildi skráningar: Abbott AG, Sviss gegn Almirall S.A., Spáni, vegna vörumerkisins COLAZIDE (orðmerki), sbr. skráning nr. 837/1989.

2013/3 COLAZIDE Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 3/2013 um gildi skráningar: Abbott AG, Sviss gegn Almirall S.A., Spáni, vegna vörumerkisins COLAZIDE (orðmerki), sbr. skráning nr. 837/1989.

2013/2 SUSHISAMBA  Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 2/2013 um gildi skráningar: Samba, LLC, Bandaríkjunum gegn Gunnsteini Helga Maríussyni, Íslandi, vegna vörumerkisins sushisamba (orðmerki), sbr. skráning nr. 489/2011.

2013/1 ROYAL ICELAND   Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í máli nr. 1/2013 um gildi skráningar: Fram Foods Ísland hf., Íslandi, gegn Sigurði Ágústsyni ehf., vegna vörumerkisins ROYAL ICELAND (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 199/1984.