Alþjóðlegur dagur hugverkaréttar 2012

16/04/2012

Í tilefni af alþjóðlegum degi hugverkaréttar mun Einkaleyfastofan standa fyrir fyrirlestraröð í Þjóðminjasafninu föstudaginn 27. apríl. 
 
Alþjóðlegur dagur hugverkaréttar 2012