Faggildingaráætlanir

Faggildingaráætlun lýsir m.a. útfrá hvaða kröfum hæfni er faggilts aðila er metin. Þar koma einnig fram upplýsingar um hvaða kröfur eru gerðar til matsmanna og sérfræðinga. Faggildingaráætlun er nokkurskonar leiðbeiningarit sem inniheldur allar kröfur, leiðbeiningar og upplýsingar sem gerðar eru til samræmismatsstofu sem skal faggilt.

ISAC starfrækir faggildingaráætlanir um:

 • Ökutæki
 • Raforkuvirki
 • Lífræna framleiðslu
 • Ökurita
 • Markaðseftirlit á rafföngum
 • Sjávarútvegur - fiskvinnslur
 • Vogir
 • Byggingavörur
 • Lyftur
 • Skip
 • Leikvellir
 • Læknisfræði
 • Skemmtibáta