Framsýnir frumkvöðlar á Alþjóðlegum degi hugverkaréttar 2012

03/05/2012

Einkaleyfastofan hélt upp á Alþjóðlegan dag hugverkaréttar með fyrirlestraröðinni „Framsýnir frumkvöðlar“  (Visionary Innovators) í sal Þjóðminjasafnsins, föstudaginn 27. apríl síðastliðinn. Fjórir frumkvöðlar,  Guðrún Laukka, eigandi einkaleyfis á gifstöppum, Hilmir Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri ReMake Electric ehf., Magnús Scheving, forstjóri og stofnandi Latabæjar og Steinunn Vala Sigfúsdóttir, eigandi Hring eftir hring ehf., tóku til máls og lýstu meðal annars því hvernig verndun hugverkaréttinda hefur átt þátt í árangri þeirra.
 
Alþjóðlegur dagur hugverkaréttar 2012
 
Alþjóðlegur dagur hugverkaréttar 2012
 
Alþjóðlegur dagur hugverkaréttar 2012