Fréttir

2008

03/12/2008

Föstudaginn 21. nóvember sl. voru kynnt úrslit í árlegri hagnýtingarsamkeppni Háskóla Íslands, Uppúr skúffunum. Samkeppnin er styrkt af Einkaleyfastofunni og Árnason|Faktor. Samkeppnin var nú haldin í tíunda skipti og á sama tíma var haldið upp á 20 ára afmæli Tæknigarðs. T...

Lesa meira

03/12/2008

Um áramótin bætist Makedónía við sem aðildarríki Evrópska einkaleyfasamningsins. Aðildarríkin verða því 35 frá og með 1. janúar 2009. Sjá nánar hér. ...

Lesa meira

20/11/2008

Í áraráðir hafa evrópska, bandaríska og japanska einkaleyfastofan unnið saman að samræmingu í einkaleyfamálum. Nú nýverið funduðu stofnanirnar í 26. skipti hjá evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) í Haag. Meginefni fundarins var þörf notenda fyrir traust einkaleyfakerf...

Lesa meira

18/11/2008

Samkvæmt Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) hafa ýmsir PCT umsækjendur og umboðsmenn fengið sendar greiðslubeiðnir sem við fyrstu sýn virðast tengjast WIPO eða meðhöndlun PCT umsókna. Beiðnirnar tilgreina oft tiltekna PCT umsókn; birtingarnúmer (t.d. WO 02 xxxxxx), birtingardag...

Lesa meira

01/09/2008

Forstjóri Einkaleyfastofu, Ásta Valdimarsdóttir, hefur óskað eftir tímabundnu leyfi frá starfi sínu frá 1. október 2008. Elín Ragnhildur Jónsdóttir, mun sinna starfi Ástu í leyfinu....

Lesa meira