Fréttir

2009

22/12/2009

  Alþingi hefur samþykkt ný lög um breytingu á lögum nr. 45/1997 um vörumerki, með síðari breytingum. Lögin fela í sér breytingu á ákvæði 2. mgr. 6. gr. vörumerkjalaga þannig að tæming réttinda eða réttindaþurrð (e. exhaustion of rights, d. konsumption) ve...

Lesa meira

14/12/2009

Frá og með mánudeginum 14. desember 2009 verður UDRP ferlið hjá WIPO rafrænt. UDRP stendur fyrir Uniform Domain Name Dispute Resolution Policy sem í lauslegri þýðingu er samræmd stefna í ágreiningsmálum vegna léna Hægt er að sjá alla fréttina með því að smel...

Lesa meira

11/12/2009

Ráð Evrópusambandsins sendi fá sér ályktun 4. desember s.l. um að gera samning um bætt einkaleyfakerfi innan Evrópu sem mun m.a. fela í sér stofnun sérstaks Evrópu og Evrópusambands dómstóls (European and EU Patents Court) og efla samstarf á milli Evrópsku einkaleyfastofunnar og...

Lesa meira

09/12/2009

Hugmyndasamkeppnin “Uppúr skúffunum” er samstarfsverkefni Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands, Tæknigarðs, Einkaleyfastofu og Arnason|Faktor. Hlutverk keppninnar er að lyfta fram hugmyndum og uppfinningum innan Háskólans og Landsspítala – háskólasjúkrahúss og veita þei...

Lesa meira

08/12/2009

Þann 3. desember sl. undirrituðu Wubbo de Boer, forseti OHIM og Francis Gurry, forstjóri WIPO, samstarfssamning sem tekur til flokkunar vöru og þjónustu. Í samstarfinu felst m.a. að OHIM mun veita aðgang að gagnagrunni sínum sem hefur að geyma hugtök og orðasambönd sem no...

Lesa meira

03/12/2009

NPI (Nordic Patent Institude) sem Ísland, Noregur og Danmörk stofnuðu árið 2007 hefur ráðið tvo starfsmenn. Lone Hartung Nielsen og Grétar Ingi Grétarsson hafa verið ráðin forstjóri og aðstoðarforstjóri. Þau munu taka við stjórninni af Niels Ravn sem verið hefur for...

Lesa meira

16/11/2009

Nýsköpunarmessa Háskóla Íslands verður haldin á Háskólatorgi þann 18. nóvember. Þar verða ýmis sprotafyrirtæki sem eiga rætur sínar að rekja til Háskóla Íslands, fyrirtæki og stoðeiningar með kynningarbása og örkynningar. Nýsköpunarmessan er hluti af Alþjóðl...

Lesa meira

09/11/2009

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs EPO sem fram fór 27. til 30. október sl. fóru fram kosningar í stöðu forseta EPO. Engin niðurstaða náðist þar sem enginn frambjóðenda náði ¾ hluta atkvæða. Framkvæmdaráðið mun taka málið fyrir á ný á fundi sínum í desember nk....

Lesa meira

08/10/2009

Næsti umsóknarfrestur í áætlun Evrópusambandsins um rannsóknir í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja (Research for the Benefit of SMEs), sem áður nefndist CRAFT, er 3. desember 2009. Að því tilefni er vakin athygli á vefsíðu þar sem nálgast má fjölda ...

Lesa meira

07/10/2009

Árlega birtir Evrópska einkaleyfastofnunin (EPO) tölfræðiupplýsingar sem innihalda ýmiskonar upplýsingar um fjölda veittra einkaleyfa og fjölda einkaleyfaumsókna. Hægt er að nálgast þessa tölfræði á vefsíðu EPO með því að smella ...

Lesa meira

29/09/2009

Aðildarríki WIPO ákváðu 24. september síðastliðinn að einfalda ferlið við alþjóðlega skráningu á hönnun með því að fella úr gildi elsta hluta Haag-sáttmálans frá árinu 1934 í London. Ákvörðunin mun einfalda til muna framkvæmd sáttmálans þar sem möguleg...

Lesa meira

28/09/2009

EPO hefur fengið áheyrnarstöðu á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um rammasamning samtakanna um loftslagsbreytingar (UNFCCC) í Kaupmannahöfn þann 7.-18. desember 2009. Alls munu 192 lönd taka þátt í samningaviðræðunum sem vonast er til að muni hafa í för með sér alþ...

Lesa meira

25/09/2009

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda er árlegur viðburður en um er að ræða keppni í nýsköpun fyrir alla aldurshópa grunnskólans. Tilgangur keppninnar er að virkja sköpunarkraft barna og unglinga í landinu. Vitinn-verkefnastofa í samstarfi við Menntamálaráðu...

Lesa meira

22/09/2009

Vísindavaka 2009 verður haldin föstudaginn 25. september í Listasafni Reykjavíkur kl. 17:00-22:00. Rannsóknamiðstöð Íslands, RANNÍS, stendur fyrir Vísindavöku en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu í tengslum við Dag vísindamannsins. Evrópusambandið styrkir verkefn...

Lesa meira

22/09/2009

Mánudaginn 28. september stendur Rannís fyrir kynningarfundi á þátttökutækifærum Íslendinga í evrópskum þjálfunarnetum. Markmið þjálfunarneta er að efla samstarf evrópskra háskóla, stofnana og atvinnulífs á fyrstu stigum rannsóknaþjálfunar, t.a.m. við doktorsmenntun. Vei...

Lesa meira

21/09/2009

Í nýrri skýrslu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) kemur fram að skráðum umsóknum um vernd hugverka hélt áfram að fjölga á árinu 2007 með 1,85 milljón einkaleyfaumsókna (3.7% aukning frá 2006), næstum 3,3 milljónum í vörumerkjaumsóknum (1.6% aukning) og nærri 620 þús...

Lesa meira

21/09/2009

Fjórir umsækjendur uppfylltu hæfnisskilyrði vegna stöðu forstjóra EPO en frestur til að leggja inn umsókn rann út þann 15. september sl. Skipunartími núverandi forstjóra, Alison Brimelow, rennur út þann 30. júní 2010 og mun nýr forstjóri taka við til næstu fimm ára þann 1....

Lesa meira

16/09/2009

Iðnaðarráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Verkefnið veitir styrki til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnisins er að: Styðja við þ...

Lesa meira

16/09/2009

Samkeppnin Uppúr skúffunum verður haldin í ellefta sinn árið 2009. Samkeppnin er liður í viðleitni Háskóla Íslands til að hagnýta þekkingu sem til verður innan veggja skólans. Allir nemendur og kennarar Háskóla Íslands og Landsspítala-háskólasjúkrahúss eða ...

Lesa meira

03/09/2009

Einkaleyfastofan og Evrópska einkaleyfastofan (EPO) hafa undirritað samning um samstarf (National Action Plan) sem m.a. miðar að því að efla umræðuvettvang um einkaleyfi og fræðslu til starfsmanna, umsækjenda, umboðsmanna og annarra hagsmunaaðila.  Jafnframt að styðja Einkale...

Lesa meira

31/08/2009

Nú í haust mun EPO standa fyrir þremur námskeiðum vegna IP4inno verkefnisins. Námskeiðin eru einkum ætluð viðskiptaráðgjöfum og öðrum þeim sem koma að ráðgjafastörfum vegna hugverkaréttar fyrir ný eða lítil og meðalstór fyrirtæki. Um er að ræða þ...

Lesa meira

25/08/2009

Innan Evrópusambandsins hefur verið unnið að því að koma á samræmdu Evrópueinkaleyfi í nokkur ár. Erfiðlega hefur gengið að ná samkomulagi um ýmis atriði, m.a. um dómstólaskipan. Fyrir skömmu birtist í tímaritinu Managing Intellectual Property viðtal við Margot ...

Lesa meira

24/08/2009

Tækniþróunarsjóður boðar til opins kynningarfundar í húsi Samtaka atvinnulífsins, Borgartúni 35 efstu hæð, þriðjudaginn 25. ágúst kl. 15:00 í tengslum við umsóknarfrest 15. september n.k. Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins, stýrir fundi...

Lesa meira

12/08/2009

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í eftirfarandi undiráætlanir 7. Rannsóknaáætlunar ESB: Heilbrigðisvísindi; matvæli, landbúnaður, sjávarútvegur og líftækni; upplýsinga- og samskiptatækni; örtækni, efnistækni og ný framleiðslutækni; orka; umhverfi; samgöngur; félags-,...

Lesa meira

07/08/2009

EPO stendur um þessar mundir fyrir könnun á nytjaleyfum á sviði umhverfisvænnar tækni, í samvinnu við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) og Alþjóðamiðstöð um viðskipti og sjálfbæra þróun (ICTSD). Könnunin er þáttur í sameiginlegu verkefni um einkaleyf...

Lesa meira

27/07/2009

Elsta vörumerkið sem enn er í gildi og skráð í vörumerkjaskrána hefur nú verið endurnýjað.  Merkið var skráð á Íslandi 30. júlí 1909 og er skráningin því 100 ára um þessar mundir.  Merkið hefur skráningarnúmerið 9/1909 og er skráð ...

Lesa meira

24/07/2009

Vakin er athygli á að gjöld alþjóðlegra vörumerkjaumsókna vegna tilnefningar Evrópsku vörumerkjastofunnar (OHIM) munu breytast frá og með 12. ágúst nk. Sjá nánar hér. ...

Lesa meira

23/07/2009

Danska Einkaleyfastofan tekur þátt í verkefni um falsaðar lækningavörur ásamt dönsku Lyfjastofnuninni. Um er að ræða verkefni sem er á vegum tengslanets ráðuneytanna um eftirlíkingar og falsanir. Vinnuhópurinn hefur sett saman Vegvísi sem hugsaður er sem hjálp til fyrirtækja ...

Lesa meira

22/07/2009

Þann 1. júlí sl. gerðist San Marino aðili að EPO. Eru aðildarríkin því orðin 36 en auk allra 27 ríkja Evrópusambandsins eru Ísland, Noregur, Liechtenstein, Monaco, Sviss, Króatía, Tyrkland, Makedónía og nú San Marino aðilar að EPO. Alls fullgilda 39 ríki nú Evrópsk...

Lesa meira

22/07/2009

Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, hefur tekið í notkun rafræna greiðslugátt á vefsíðu sinni. Greiðslugáttin er fyrir umsækjendur alþjóðlegra vörumerkja- og hönnunarumsókna (Madrid-bókunin og Haag-samningurinn) en þar er hægt að greiða gjöld með greiðslukorti, beint og mi...

Lesa meira

22/07/2009

Síðustu 6 mánuði hafa borist alls 1722 vörumerkjaumsóknir. Alþjóðlegar umsóknir eru 1224 og landsbundnar 498. Um er að ræða talsverða fækkun frá árinu 2008. Á sama tíma í fyrra höfðu borist 2250 umsóknir og er því samdrátturinn yfir 23%. Landsbundnar einkaleyfisu...

Lesa meira

29/06/2009

Staða forstjóra Nordic Patent Institute er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna til fimm ára frá og með 1. febrúar 2010. ...

Lesa meira

16/06/2009

Samkvæmt tölfræðilegum upplýsingum frá Evrópsku einkaleyfastofunni hefur umsóknum fækkað talsvert á fyrstu fimm mánuðum þessa árs miðað við sama tíma árið 2008. Umsóknum í heild hefur fækkað um 8% á þessu tímabili. Fjöldi fyrstu umsókna hefur fækkað um 8, 7% en fj...

Lesa meira

11/06/2009

A new patent database has been implemented at the Icelandic Patent Office – ELÍS. The database was custom-made by Hafsteinn Þór Einarsson, B.S. in software engineering, based on free software. The functionality of the new database is greatly improved compared to the older one, which had serv...

Lesa meira

02/06/2009

Ný einkaleyfaskrá hefur verið tekin í notkun á Einkaleyfastofunni – ELÍS.  Skráin er sérsmíðuð og byggir á fríum hugbúnaði, en að smíðinni hefur unnið Hafsteinn Þór Einarsson, B.S. í hugbúnaðarverkfræði.  Virkni skrárinnar er m...

Lesa meira

25/05/2009

Þegar skoðaður er fjöldi einkaleyfaumsókna frá innlendum aðilum fyrstu fjóra mánuði þessa árs og borin saman við fjöldann á sama tíma á síðasta ári, kemur í ljós 29% aukning. Þó að ekki sé um háar tölur að ræða, verða þetta að teljast afar góðar fréttir....

Lesa meira

22/05/2009

Á síðasta ári gerði Evrópska einkaleyfastofan (EPO) ýmsar breytingar á gagnagrunnum sínum og aðgangi að þeim. Þar má helst nefna nýja leitarmöguleika í esp@cenet eða svokallaða "SmartSearch“ leit, upplýsingar um árgjöld og nýjan hugbúnað ESPACE Global Patent Index (GPI)...

Lesa meira

22/05/2009

"Patent Procecution Highway“ eða flýtimeðferð einkaleyfa er fyrirkomulag sem mikið hefur verið rætt á alþjóðlegum vettvangi undanfarið.  Fyrirkomulagið sem nefna má „einkaleyfahraðbraut“ er nokkurs konar gagnkvæmt viðurkenningarkerfi á nýnæmisrannsóknum og byggir ...

Lesa meira

19/05/2009

Dagana 15. og 16. maí sl. var haldið námskeið fyrir dómara varðandi málsmeðferð í einkaleyfamálum. Námskeiðið var haldið á vegum Evrópsku einkaleyfaakademíunnar og Einkaleyfastofu á Grand Hótel Reykjavík. Námskeiðið bar yfirskriftina „Patent litigation and procedures...

Lesa meira

11/05/2009

Val á uppfinningamanni Evrópu var tilkynnt á verðlaunahátíð í Prag nú nýverið. Verðlaun eru veitt í fjórum flokkum sem eru; iðnaður, smá og meðalstór fyrirtæki, uppfinningamaður utan Evrópu og ævi framlag. Alþjóðleg dómnefnd sérfræðinga velur verðlaunahafa...

Lesa meira

04/05/2009

Einkaleyfastofan fagnaði alþjóðlegum degi hugverkaréttar, 26. apríl, með öðrum hætti en undanfarin ár.  Í stað þess að bjóða til opinna kynninga um málefni er varða vernd hugverka heimsóttu sex starfsmenn Einkaleyfastofunnar ríflega 400 þátttaken...

Lesa meira

28/04/2009

Einkaleyfastofan hefur gefið út bæklinginn „Auðkenni fyrirtækja, hagnýtar leiðbeiningar um skráningar“.  Hlutverk bæklingsins er m.a. að hvetja aðila til að undirbúa stofnun fyrirtækja með réttum hætti og veita upplýsingar um helstu skráningaraðila og hvar þá er að...

Lesa meira

20/04/2009

Þann 17. apríl sl. var kveðinn upp í Stokkhólmi dómur yfir forsvarsmönnum fyrirtækisins “Pirate Bay” vegna brota á höfundarrétti. Á “Pirate Bay” hefur verið boðið upp á niðurhal þúsunda kvikmynda, tónlistar og annars efnis sem nýtur höfundarréttar. Stjórnendur...

Lesa meira

08/04/2009

Á fundi sérfræðingahóps hjá Alþjóðahugverkastofnuninni, WIPO, 16.-20. mars sl. var samþykkt að einfalda það kerfi sem notað er til flokkunar á einkaleyfum þ.e. alþjóðlegu flokkunarkerfi einkaleyfa (International Patent Classification System). Endurbætur á kerfinu munu miðað...

Lesa meira

16/03/2009

IPscore var upphaflega þróað af dönsku einkaleyfastofunni og síðar keypt af EPO.  EPO hefur nú gert hugbúnaðinn aðgengilegan á heimasíðu sinni, þar sem áhugasamir geta sótt hann án endurgjalds.   Með IPscore er hægt að: skoða einkale...

Lesa meira

12/03/2009

Ríflega 42.000 umsóknir um alþjóðlega skráningu vörumerkja bárust Alþjóðahugverkastofnuninni, WIPO, á árinu 2008. Um er að ræða umsóknir í gegnum Madrid-kerfið, alþjóðlegt skráningarkerfi vörumerkja sem 84 ríki eiga aðild að. Aldrei hafa fleiri umsóknir borist í gegnu...

Lesa meira

03/03/2009

Einkaleyfastofan hefur tekið í notkun nýja vefsíðu. Síðan inniheldur nú mun meira efni en áður auk þess sem allar upplýsingar hafa verið uppfærðar til dagsins í dag.  Nokkrir efnisflokkar eru enn í smíðum en bætt verður úr því innan tíðar. Ef upplýsingar ...

Lesa meira

29/01/2009

Á árinu 2008 voru lagðar inn 4652 vörumerkjaumsóknir, þar af 3447 alþjóðlegar. Er þetta nánast sami umsóknarfjöldi og árið 2007 en þá bárust alls 4636 umsóknir. Heldur færri vörumerki voru skráð árið 2008 en árið á undan eða 4533 á móti 4759 árið 2007....

Lesa meira