Fréttir

2010

02/12/2010

Evrópska einkaleyfastofan (EPO) og Google hafa undirritað viljayfirlýsingu um að bæta aðgengi að einkaleyfaþýðingum á mörgum tungumálum. Í fyrirhuguðu samstarfi mun EPO nota Google þýðingarvélina til að þýða einkaleyfi yfir á tungumál aðildarríkjanna 38 og á ...

Lesa meira

01/12/2010

Einkaleyfastofan hefur ákveðið, með vísan til 35. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 með síðari breytingum (ssl.), að taka við einkaleyfisumsóknum með rafrænum hætti.  Eftir sem áður verður þó hægt að leggja inn umsóknir á pappírsformi.  ...

Lesa meira

26/11/2010

Nordic Patent Institute er samstarfsverkefni Danmerkur, Noregs og Íslands um einkaleyfarannsóknir.  Stofnunin er viðurkennd af Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) sem alþjóðleg rannsóknarstofnun og hefur þar með leyfi til þess að rannsaka alþjóðlegar umsóknir fyrir Íslending...

Lesa meira

22/11/2010

Umsóknum um hugverkaréttindi hjá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) fer nú fjölgandi, en samantekt sem unnin var úr tölfræðiupplýsingum stofnunarinnar frá árunum 2008 og 2009 sýndi glögglega samdrátt í fjölda umsókna.  Yfirmenn WIPO telja að áhrif efnahagskreppu...

Lesa meira

15/11/2010

Á síðasta allsherjarþingi sambandsins um alþjóðlegar umsóknir (PCT Union) sem haldið var í sambandi við allsherjarþing Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) 20.-29. september 2010, voru nokkrar breytingar samþykktar á PCT-samningnum sem munu taka gildi 1. júlí 2011.  Um er ...

Lesa meira

06/10/2010

Alþingi Serbíu hefur samþykkt aðild landsins að evrópska einkaleyfasamningnum og Serbía varð þar með aðili að evrópsku einkaleyfastofnuninni þann 1. október síðast liðinn. Aðilar að evrópska einkaleyfasamningum eru þá auk Serbíu, öll 27 aðildarríki ESB ásamt&...

Lesa meira

30/09/2010

Borghildur Erlingsdóttir hefur verið sett í embætti forstjóra Einkaleyfastofu til tveggja ára. Borghildur er lögfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Stanford Law School á sviði hugverkaréttar. Hún hefur starfað á Einkaleyfastofu frá árinu 1997, m.a...

Lesa meira

24/09/2010

WIPO hefur hleypt af stokkunum nýjum gagnagrunni, IP Advantage, sem kortleggur reynslu uppfinningamanna, höfunda, frumkvöðla og rannsóknarmanna af hugverkarétti og verndun á honum. Gagnagrunninum er ætlað ýta undir og auka skilning á því hvernig hugverk (IP) verða til og hvernig hæ...

Lesa meira

21/09/2010

Hinn heimsþekkti söngvari og sendiboði Sameinuðu þjóðanna, Stevie Wonder, kallar eftir því að alþjóðasamfélagið taki höndum saman til að bæta aðgengi fyrir alla þá sem þjást af hvers konar líkamlegri fötlun. Á opnunarhátíð aðalfundar Alþjóðahugverkastofnunarinnar,...

Lesa meira

21/09/2010

Þann 20. september opnaði Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, fyrir nýja þjónustu á vefsíðu sinni, svokallað WIPO Lex. WIPO Lex er einföld leitarvél á vefnum sem hefur að geyma allar upplýsingar um löggjöf og samninga tengd hugverkarétti hjá aðildarríkjum WIPO, WTO og Sameinuð...

Lesa meira

16/09/2010

Í dag, 16. september, var tekin í notkun þjónusta á vef WIPO sem er tengd alþjóðlega flokkunarkerfi einkaleyfa og ætlað að auðvelda leit að upplýsingum um einkaleyfi tengd umhverfisvænni tækni. Sjá nánar ...

Lesa meira

26/08/2010

Þann 2.-3. september nk. fer fram árleg ráðstefna norrænu tollstjóraembættanna um hugverkarétt (Intellectual Propery Rights, IPR) á Hótel Loftleiðum. Þetta er í þriðja sinn sem ráðstefna af þessu tagi er haldin.  Sjá fréttatilkynningu ...

Lesa meira

30/07/2010

WIPO hefur sett á vef sinn upplýsingar sem varða aðild Ísraels að Madridar-kerfinu. Frá og með 1. september 2010 verður hægt að tilnefna Ísrael í alþjóðlegum vörumerkjaumsóknum. Ísrael er 85. ríkið sem gerist aðili að Madridar-kerfinu. Upplýsingarnar frá WIPO m...

Lesa meira

07/07/2010

Samþykkt hefur verið að gera breytingar á Singapore-samningnum um vörumerkjarétt (Singapore Treaty on the Law of Trademarks) og munu óhefðbundin merki verða skilgreind í samningnum en til slíkra merkja teljast m.a. heilmyndir (hologram), hreyfing (motion), litur, staða (posit...

Lesa meira

05/07/2010

Lengi hefur verið stefnt að því að koma á fót einu einkaleyfakerfi innan ESB (Community Patent), þannig að hægt verði að sækja um eitt einkaleyfi sem gildir í öllum 27 aðildarríkjum sambandsins. Hins vegar hafa nokkur atriði staðið í vegi fyrir því að sátt hafi n...

Lesa meira

02/07/2010

Benoit Battistelli tók við sem forseti Evrópsku einkaleyfastofunnar í gær, 1. júlí af Alison Brimelow sem setið hefur sem forseti síðan júlí 2007. Battistelli var kosinn af framkvæmdaráði EPO í mars síðastliðinn og mun gegna embættinu næstu fimm árin. Sjá nánar ...

Lesa meira

02/07/2010

Samevrópsk ráðstefna um hugverk verður haldin í Brussel daga 2. og 3. desember. Þetta er í fjórða sinn sem slík ráðstefna er haldin og er skráning hafin. Eftirfarandi fyrirlesrar hafa nú þegar verið staðfestir:   ...

Lesa meira

29/06/2010

Í dag var Jesper Kongstad, forstjóri dönsku einkaleyfastofunnar kosinn formaður framkæmdaráðs Evrópsku einkaleyfastofunnar. Hann tekur við sem formaður 1. júlí nk. og gegnir stöðunni til 1. júlí 2013....

Lesa meira

15/06/2010

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins hefur lagt í viðamikla könnun á því hvort og þá hvernig sé hægt að breyta og bæta vörumerkjakerfið í Evrópu og hvort breyta þurfi vörumerkjalöggjöfinni. Max Plack Stofnunin í Munchen hefur verið fengin til að hafa umsjón með könnunn...

Lesa meira

01/06/2010

Frá og með 1. september 2010 mun verða hægt að tilnefna Ísrael í umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis en nýlega var gengið frá aðild Ísraels að Madrid-bókuninni. Ísrael er 85. ríkið til að gerast aðili að Madrid-kerfinu....

Lesa meira

25/05/2010

Samkvæmt nýjustu tölum frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) fer umsóknum um alþjóðlega skráningu vörumerkja í Madrid-kerfinu fjölgandi eftir að þeim fækkaði um 16% árið 2009....

Lesa meira

18/05/2010

[scald=1175:sdl_editor_representation {"link":""}] Tíu frumkvöðlar og fulltrúar fyrirtækja í nýsköpun miðla af reynslu sinni og hátt í tut...

Lesa meira

17/05/2010

Haustið 2008, vísaði forseti EPO álitamáli til stóru áfrýjunarnefndar EPO (Enlarged Board of Appeal), varðandi lagatúlkun við meðhöndlun einkaleyfisumsókna sem fjalla um hugbúnað.  Spurningarnar snéru að því að skilgreina hvernig meta ætti einkaleyfishæfi hugbúnaðart...

Lesa meira

12/05/2010

Þann 26. apríl sl., voru liðin 40 ár frá því að samningurinn um alþjóðahugverkastofnunina (WIPO) tók gildi.  Á þessum 40 árum hefur margt breyst. Fyrirrennari WIPO, BIRPI (Bureaux Internationaux Réunis pour la Protection de la Propriété Intellectuelle) ha...

Lesa meira

11/05/2010

Einkaleyfastofan hefur með leyfi Evrópsku einkaleyfastofunnar látið þýða Handbók uppfinningamannsins á íslensku og er hún nú aðgengileg á heimasíðunni okkar. Höfundur bókarinnar er Graham Barker.  Handbókin fjallar ekki einungis um hugverkavernd heldur veitir grunnleiðsö...

Lesa meira

10/05/2010

Þann 7. maí sl., var í Héraðsdómi Reykjavíkur, kveðinn upp dómur í máli nr. E-27/2010, er varðar notkun fánalitanna í vörumerki. Dóminn í heild má lesa hér. ...

Lesa meira

07/05/2010

Samkvæmt ársskýrslu Evrópsku einkaleyfastofunnar fyrir árið 2009, lögðu íslensk fyrirtæki og einstaklingar inn 47 umsóknir um einkaleyfi, sem er fjölgun frá árinu á undan, þegar þær voru 36 talsins.  Séu þessar umsóknartölur reiknaðar sem umsókn á milljón íbúa, er...

Lesa meira

04/05/2010

Frá og með 1. maí er Albanía aðili að Evrópsku einkaleyfastofunni og eru þá aðildarríki stofnunarinnar orðin 37 talsins.  Önnur aðildarríki eru Ísland, Króatía, fyrrum Júgóslavíulýðveldi Makedóníu, Liechtenstein, Mónakó, Noregur, San Marínó, Sviss, Tyrkland auk 2...

Lesa meira

04/05/2010

Þann 28. apríl sl., var tilkynnt um vinningshafa Uppfinningamanns Evrópu 2010 (European Inventor Award). Athöfnin fór fram í Madrid að viðstöddum hinum konunglegu Felipe prins af Asturias og Letiziu prinsessu, ásamt 300 gestum.   Veitt voru verðlaun í fjóru...

Lesa meira

27/04/2010

Ísland hefur verið aðili að Genfarsamningnum um alþjóðlega hönnunarvernd síðan 2001, en samningurinn varð virkur 1. apríl 2004.  Nú hefur Noregur skrifað undir samninginn. Þetta þýðir að frá og með 17. júní 2010  verður hægt að tilnefna Nore...

Lesa meira

26/04/2010

Alþjóðlegi hugverkaréttadagur alþjóðlegu hugverkaréttarstofnunarinnar (WIPO) er í dag, 26. apríl og er þetta í tíunda sinn sem hann er haldinn hátíðlegur. Þema og yfirskrift dagsins í ár er Innovation – Linking the World. Aðildarríki WIPO fagna deginum á mismunandi vegu og...

Lesa meira

16/04/2010

[scald=1173:sdl_editor_representation {"link":""}]     ...

Lesa meira

08/04/2010

Málstofa um einkaleyfi í líftækni.  Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, standa fyrir málstofu um einkaleyfi í líftækni á Grand Hóteli í Reykjavík 16. Apríl kl. 8:30-12:00.  Skráning hjá Samtökum iðnaðarins á mottaka@si.is eða ...

Lesa meira

06/04/2010

The 4th pan-European Intellectual Property summit ráðstefnan verður haldin í Brussel dagana 2. og 3.desember 2010. Allar nánari uplýsingar má nálgast hér. Athygli skal vakin á því að veittur er afsláttur af ...

Lesa meira

31/03/2010

Einkaleyfastofan hefur móttekið fyrstu rafrænu PCT umsóknina (PCT/IS) með aðstoð Online Filing hugbúnaðarins frá Evrópsku einkaleyfastofunni.  Um er að ræða ákjósanlegan kost fyrir umsækjendur að alþjóðlegum PCT umsóknum (PCT/IS) og EP umsóknum (EP/IS) þar sem ferlið...

Lesa meira

19/03/2010

Þann 23. mars næstkomandi verður kennsla á vegum European Patent Academy á netinu. Umfjöllunarefnið er "Amendments to the Implementing Regulations to the European Patent Convention (EPC) as of 01.04.2010". Aðgangur er frír og opinn öllum og hefst kennslan kl. 09:00. Áhugasamir vin...

Lesa meira

12/03/2010

Háskólinn í Reykjavík og Innovit standa fyrir frumkvöðlaráðstefnu sem haldin verður dagana 24.-26. mars næstkomandi. ...

Lesa meira

12/03/2010

Skráning er hafin á World Intellectual Property Congress sem haldið verður dagana 3. - 6. október í París. Fyrir áhugasama þá er hægt að fá allar nánari upplýsingar með því að smella hér. ...

Lesa meira

02/03/2010

Framkvæmdaráðið hefur samþykkt ályktun um áherslur varðandi brot gegn hugverkarétti. Sjá skjalið hér. Í ályktuninni er meðal annars staðfest  mikilvægi stofnunar „...

Lesa meira

02/03/2010

Þann 1. mars sl. kaus framkvæmdaráð EPO,  Benoit Battistelli (Frakklandi) sem nýjan forseta stofnunarinnar. Battistelli gegnir nú stöðu forstjóra frönsku einkaleyfastofunnar. Hann mun taka við sem forseti EPO til næstu 5 ára þann 1. Júlí 2010. ...

Lesa meira

01/03/2010

Frá og með 1. mars móttekur Einkaleyfastofan umsóknir um evrópsk einkaleyfi (EP/IS umsókn) og alþjóðlegar umsóknir (PCT/IS umsókn) bæði á rafrænu- og pappírsformi. Landsbundar einkaleyfisumsóknir og yfirfærðar PCT umsóknir er enn um sinn einungis hægt að móttaka á pappírs...

Lesa meira

04/01/2010

Alþingi samþykkti 21. desember sl. ný lög um breytingu á lögum nr. 45/1997 um vörumerki, með síðari breytingum. Lögin fela í sér breytingu á ákvæði 2. mgr. 6. gr. vörumerkjalaga um tæmingu réttinda eða réttindaþurrð (e. exhaustion of rights, d. konsumption). Lögin voru bi...

Lesa meira