Fréttir

2011

28/12/2011

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að þann 1. janúar 2012 tekur gildi ný auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja. Breytingar frá núverandi auglýsingu eru aðallega þær að í flokki 5 koma tilgreiningarnar „sérfæði og næringarefni ætluð til lyflækninga...

Lesa meira

06/12/2011

Einkaleyfastofan hefur ákveðið, með vísan til 35. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 með síðari breytingum (ssl.), að bjóða umsækjendum upp á þann valkost að taka við neðangreindum gögnum varðandi evrópsk einkaleyfi, með rafrænum hætti.  Í þessum tilvikum lítur E...

Lesa meira

30/11/2011

Einkaleyfastofan hefur gert samkomulag um tilraunaverkefni er varðar flýtimeðferð einkaleyfisumsókna, kallað „Patent Prosecution Highway“ (PPH), annars vegar við ...

Lesa meira

27/10/2011

Tæknileg áfrýjunarnefnd EPO hefur afturkallað munnlegan málflutning, sem átti að eiga sér stað 26. október, í svokölluðu „broccoli“ eða spergilkáls máli (EP 1069819) en einkaleyfishafi hefur farið fram á að einkaleyfið verði takmarkað þannig að það taki ekki til aðf...

Lesa meira

07/10/2011

Þann 16. september sl. undirritaði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna ný lög til breytingar á þarlendri einkaleyfalöggjöf, svonefnd „Leahy-Smith America Invents Act”.  Breytingarnar eru þær mestu sem gerðar hafa verið á einkaleyfalöggjöfinni um áratuga skeið. ...

Lesa meira

20/09/2011

[scald=1187:sdl_editor_representation {"link":""}]   Samstarfsverkefni milli Evrópu...

Lesa meira

15/09/2011

[scald=1185:sdl_editor_representation {"link":""}] Vísindavaka er árlegur viðburður þar sem almenningi gefst kostur á að hitta vísindame...

Lesa meira

19/08/2011

Yfir 160 gestir sátu ráðstefnuna The importance of Intellectual Property Rights sem fram fór í Hörpu í gær, 18. ágúst. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 20 ára afmæli Einkaleyfastofunnar á árinu. Flutt voru 15 erindi á ráðstefnunni en fyrirlesarar komu úr ýmsum át...

Lesa meira

12/08/2011

Nordic Patent Institute (NPI) og United States Patent Office (USPTO) hafa gert með sér samkomulag sem gerir umsækjanda kleift að fá flýtimeðferð í Bandaríkjunum á PCT-umsókn sem rannsökuð hefur verið hjá NPI.  Umsækjandi sem valið hefur NPI sem rannsóknaraðila alþjóðle...

Lesa meira

27/06/2011

Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðahugverkastofnuninni, WIPO, hefur færst í aukana að handhafar vörumerkja- eða einkaleyfaskráninga berist falsaðar greiðslubeiðnir. Við fyrstu sýn virðast greiðslubeiðnirnar koma frá WIPO eða landsbundnum skráningaryfirvöldum en erfitt ge...

Lesa meira

24/05/2011

Einkaleyfastofan fagnar 20 ára afmæli sínu á árinu 2011. Af því tilefni mun stofnunin halda ráðstefnu í Kaldalóni, sal tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu í Reykjavík þann 18. ágúst 2011. ...

Lesa meira

26/04/2011

þann 7. júní 2011 standa norska einkaleyfastofan og Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, fyrir námskeiði um alþjóðlegt skráningarkerfi vörumerkja, Madrid skráningarkerfið. Námskeiðið verður haldið á Hotel Royal Christiania í Osló. Athygli er vakin á því að námskei...

Lesa meira

15/04/2011

[scald=1184:sdl_editor_representation {"link":""}]   ...

Lesa meira

14/04/2011

Þann 28. mars s.l. voru samþykkt á Alþingi ný lög um breytingu á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi. Lögin, sem varða breytingu á 68. gr. laganna, hafa fengið númerið 25/2011 og tóku þau gildi þann 1. apríl s.l. Breytingin á 68. gr. felur í sér nánari tilgreiningu á ...

Lesa meira

14/04/2011

[scald=1178:sdl_editor_representation {"link":""}] Í fréttatilkynningu Evrópsku einkaleyfastofunnar (EPO) frá 13. apríl sl., kemur fram að fjö...

Lesa meira

11/04/2011

Mikill vöxtur var í fjölda alþjóðlegra umsókna um hönnun á árinu 2010 og bárust Alþjóðahugverkastofnuninni, WIPO, 2.382 umsóknir frá 57 aðildarlöndum Haag samningsins.  Þetta  er 32,6% fjölgun frá árinu 2009.  Hönnunarskráningum fjölgaði sömuleiðis um 31...

Lesa meira

30/03/2011

Samtök frumkvöðlakvenna ætla að halda glæsilega alþjóðlega ráðstefnu í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu þann 25. – 26. maí næstkomandi. Þetta verður fyrsta ráðstefnan sem fram fer í Hörpu og er gert ráð fyrir að minnsta kosti 300 manns víðsvegar að úr heiminu...

Lesa meira

28/03/2011

Einkaleyfastofan vekur athygli á að þann 1. apríl n.k. tekur gildi reglugerð um breytingu á reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki og hönnun nr. 916/2001. Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 916/2001, með síðari breytingum, sbr. rg. ...

Lesa meira

25/03/2011

Í fréttatilkynningu Evrópsku einkaleyfastofunnar (EPO) frá 24. mars sl., kemur fram að EPO og Google hafi gert með sér samstarfssamning um vélþýðingar á einkaleyfagögnum. Í samstarfinu felst að EPO fær leyfi til að nýta tækni Google Translate til þess að bjóða upp...

Lesa meira

15/03/2011

Nýju samstarfi um samræmt kerfi við veitingu einkaleyfa, sem stofnað var til í desember s.l., var hrint í framkvæmd þann 10. mars 2011 með ákvörðun Evrópuráðsins (European Council-Competitiveness Council). Álit  Evrópudómstólsins nr. 1/09, frá 8. mars s.l., sem laut að ...

Lesa meira

08/03/2011

Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, hefir tekið í notkun nýja leitarvél á vefnum þar sem með einföldum hætti er hægt að framkvæma leit í yfir 640.000 skrám í tengslum við alþjóðlegar vörumerkjaumsóknir og skráningar. Leitarvélin sem gengur undir nafninu ...

Lesa meira

24/02/2011

Skv. upplýsingum frá Alþjóðlegu hugverkaréttarstofnuninni (WIPO), sýna bráðabirgðatölur að alþjóðlegum einkaleyfisumsóknum hefur fjölgað um tæp 5% á árinu 2010, miðað við árið á undan. Á árinu 2009 fækkaði alþjóðlegum umsóknum í fyrsta skipti á milli ára en f...

Lesa meira

17/02/2011

Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, hefur tilkynnt um nýja þjónustu við viðskiptavini sína.  Þeir aðilar sem sótt hafa um alþjóðlega vernd hönnunar geta núna endurnýjað skráningar sínar rafrænt. Umsækjandinn getur einnig valið um hvort hann endurnýjar skráninguna ...

Lesa meira

02/02/2011

Nú stendur yfir í París ráðstefna um baráttu gegn eftirlíkingum og ólöglegri nýtingu varnings undir yfirskriftinni Sixth Global Congress on Combating Counterfeiting and Piracy. Ráðstefnan er vel sótt en yfir 800 þátttakendur frá milliríkjastofnunum, stofnunum og fyrirtæ...

Lesa meira

26/01/2011

Samkvæmt fréttatilkynningu Evrópsku einkaleyfastofunnar (EPO) tók stofnunin á móti 232.000 einkaleyfisumsóknum á síðasta ári sem er 10% aukning frá árinu áður.  Stærstur hluti, eða 39% þessara umsókna, komu frá aðildarríkjum EPO, 26% frá Bandaríkjum Norður-Amer...

Lesa meira

10/01/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2001 um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl., með síðari breytingum var samþykkt af efnahags- og viðskiptaráðherra þann 28. desember 2010. Reglugerðin var auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 29. desember 2010. Reglu...

Lesa meira