Fréttir

2013

27/12/2013

Einkaleyfastofan hefur hlotið vottun á gæðastjórnunarkerfi samkvæmt ISO 9001:2008. Vottunarstofan DQS hefur staðfest vottunina með útgáfu skírteinis sem var formlega afhent 20. desember 2013.   ...

Lesa meira

20/12/2013

Með hliðsjón af dómi Evrópudómstólsins frá 19. júní 2012 í máli C-307/10 (IP TRANSLATOR) og í samræmi við túlkun Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) og Vörumerkja- og hönnunarskrifstofu Evrópusambandsins (OHIM), mun Einkaleyfastofan frá og með 1. janúar 2014 túlka yfirs...

Lesa meira

27/11/2013

Föstudaginn 22. nóvember sl. stóð Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, fyrir málstofu í samstarfi við Einkaleyfastofuna undir yfirskriftinni Seminar on WIPO Services and Initiatives. Um 90 gestir frá hinum ýmsu aðilum atvinnulífsins sóttu málstofuna sem stóð yfir frá k...

Lesa meira

25/11/2013

Verðlaun í samheppni um Hagnýtingaverðlaun Háskóla Íslands voru afhent í fimmtánda sinn í Hátíðasal Háskóla Íslands sl. fimmtudag. Samkeppnin um hagnýtingarverðlaunin er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Tæknigarðs, Árnason|Faktor og Einkaleyfastofunnar sem leggur til ver...

Lesa meira

20/11/2013

Hér birtist ný og uppfærð dagskrá málstofunnar sem Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, í samstarfi við Einkaleyfastofuna stendur fyrir föstudaginn 22. nóvember. Málstof...

Lesa meira

08/11/2013

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að þann 25. október 2013 tók gildi reglugerð nr. 938/2013 sem breytir fjórum ákvæðum reglugerðar nr. 477/2012. Einkum er um smávægilegar leiðréttingar að ræða að því frátöldu að 2. málsl. 2. mgr. 96. gr. reglugerðarinnar varðandi g...

Lesa meira

30/10/2013

Samkomulagið var formlega undirritað 29. október 2013 á skrifstofu OHIM í Alicante af Borghildi Erlingsdóttir forstjóra Einkaleyfastofunnar og forseta OHIM, António Campino. Samkomlagið miðar að því að efla samstarf  stofnananna á mismunandi starfssviðum, þ.e. þá...

Lesa meira

02/10/2013

Einkaleyfastofan stóð fyrir getraun á Vísindavöku og tóku samtals 297 einstaklingar þátt í henni. Spurt var um fjölda bréfaklemma í glervasa sem komið hafði verið fyrir í sýningarbás Einkaleyfastofunnar. Fjöldinn var 1.987, en enginn þátttakandi var með rétt svar. Aftur á ...

Lesa meira

26/09/2013

Vísindavaka er árlegur viðburður þar sem almenningi gefst kostur á að hitta vísindamenn sem stunda rannsóknir í hinum ýmsu vísindagreinum og kynnast viðfangsefnum þeirra. Öll fjölskyldan finnur eitthvað við sitt hæfi á Vísindavöku, en hún er ha...

Lesa meira

19/09/2013

Í 18 gr. reglugerðar nr. 275/2008 um áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar er kveðið á um að Einkaleyfastofan skuli  birta ágrip af úrskurðum nefndarinnar í ELS-tíðindum. Einkaleyfastofan mun frá og með 15. október 2013 hefja birtingu ágripa af úr...

Lesa meira

17/09/2013

Einkaleyfastofan hefur sl. ár unnið að gagngerri endurskoðun á starfsemi sinni með það að leiðarljósi að móta stefnu stofnunarinnar til næstu ára.  Unnið hefur verið að því að fá starfsmenn til þess að segja hug sinn varðandi vinnuumhverfið og benda á tækifæri ti...

Lesa meira

28/08/2013

Alþjóðahugverkastofnunin, WIPO, hefur sent frá sér viðvörun þess efnis að umsækjendur greiði ekki gjöld vegna PCT umsókna til annarra aðila en WIPO.  Dæmi eru um að óprúttnir aðilar hafi reynt að svíkja út peninga með þessum hætti.  Hægt er að nálgast fr...

Lesa meira

26/06/2013

Sex nýjum tungumálum, þ.á m. íslensku, hefur nú verið bætt við vélþýðingarþjónustu Espacenet einkaleyfagagnagrunnsins. Auk íslensku er nú hægt að þýða efni frá 21 tungumáli yfir á ensku og öfugt. Verkefnið er samstarfsverkefni Evrópsku einkaleyfastofunnar (EPO) og Goog...

Lesa meira

19/06/2013

Dagana 11. og 12. júní sl. var árlegur fundur Evrópsku einkaleyfastofunnar (The European Patent Office, EPO) um samstarf aðildarríkja stofnunarinnar haldinn í Reykjavík. Af þessu tilefni komu fulltrúar frá flestum 38 aðildarríkja EPO til landsins, auk starfsmanna EPO og annarra hagsm...

Lesa meira

30/05/2013

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að í samstarfssamningi stofnunarinnar við Evrópsku einkaleyfastofuna, EPO, er gert ráð fyrir sérstökum stuðningi til þeirra sem hafa hug á því að þreyta EQE-prófið og öðlast réttindi sem sérstakur fyrirsvarsmaður gagnvart EPO (e. E...

Lesa meira

28/05/2013

Einkaleyfastofan var í þriðja sæti í flokki meðalstórra stofnana í könnuninni  Stofnun ársins 2013 og telst því fyrirmyndarstofnun. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar þann 24. maí sl. við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica Hótel.   ...

Lesa meira

16/05/2013

[scald=1147:sdl_editor_representation] ipday.jpg, by kkadmin...

Lesa meira

26/04/2013

Í dag, 26. apríl, er alþjóðlegur dagur hugverkaréttar. Haldið er upp á dagin með ýmsum hætti víða um heim undir yfirskriftinni Creativity – the next generation. Að þessu sinni mun Einkaleyfastofan halda upp á daginn þann 22. maí nk. Ná...

Lesa meira

11/04/2013

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að nýr leitarmöguleiki hefur bæst við einkaleyfaskrá á síðunni og er nú einnig hægt að leita eftir umsækjanda/einkaleyfishafa. ...

Lesa meira

04/02/2013

Vörumerki Umsóknir um vörumerki árið 2012 voru samtals 3551 og fækkaði um 5% miðað við árið þar á undan.  Landsbundnar umsóknir voru 1274, þar af 667 í eigu Íslendinga.  Alþjóðlegar umsóknir sem bárust Einkaleyfastofunni frá Alþjóðhugv...

Lesa meira