Fréttir

2014

24/11/2014

Frá og með 24. nóvember 2014, hefur Einkaleyfastofan gert gögn sín er varða vörumerki aðgengileg í leitarvél TMview. TMview kerfið er afrakstur alþjóð...

Lesa meira

24/11/2014

Einkaleyfastofan vekur athygli á að ný reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 804/2014 tekur gildi þann 1. desember nk. Sjá nánar hér. Eldri gjalds...

Lesa meira

21/11/2014

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands voru afhent  í sextánda sinn við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 20. nóvember sl., en markmiðið með veitingu þeirra er að laða fram hagnýt verkefni sem starfsmenn og nemendur vinna að og stuðla a...

Lesa meira

13/11/2014

Alþjóðahugverkastofnunin (WIPO) í samstarfi við Háskóla Íslands og Einkaleyfastofuna efna til ráðstefnu fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 9:00-16:00 um „Patent Awareness and Technology Transfer“. Tilgangur ráðstefnunnar er að vekja athygli á mikilvægi hugverkaréttar...

Lesa meira

06/11/2014

Þann 1. nóvember sl. bættust Austurríki og Singapore í hóp þeirra 17 ríkja sem hófu PPH samstarf í byrjun þessa árs, Global Patent Prosecution Highway eða GPPH. Umsækjendur hafa því möguleika á því að sækja um flýtimeðferð vegna einkaleyfisumsókna í 19 ríkjum. ...

Lesa meira

20/10/2014

Einkaleyfastofan vekur athygli á að frá og með deginum í dag er íslenskt viðmót TMclass á heimasíðu OHIM TMclass er kerfi sem OHIM hefur umsjón með og gerir notendum mögulegt...

Lesa meira

18/09/2014

Þann 1. desember 2014 tekur gildi ný reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. Reglugerðin er nr. 804/2014 og var birt í B-deild Stjórnartíðinda 10. september sl. Sjá nánar ...

Lesa meira

15/09/2014

Eins og tilkynnt var þegar framkvæmd var breytt varðandi túlkun á yfirskrift flokka vöru og þjónustu um síðustu áramót, mun þegar óskað er eftir breytingum við endurnýjun verða miðað við þá útgáfu NICE flokkunarkerfisins sem í gildi var á þeim tíma sem merki var skrá...

Lesa meira

06/08/2014

Einkaleyfastofunni bárust þau tíðindi frá Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) þann 4. ágúst sl., að íslenskur fulltrúi, Anna Valborg Guðmundsdóttir, PhD í efnafræði og sérfræðingur hjá Actavis Group, hefði verið valin úr fjölda umsækjenda til þátttöku í stuðningsverke...

Lesa meira

30/06/2014

Í júní sl. var undirritað samkomulag Einkaleyfastofunnar og kínversku einkaleyfastofunnar (SIPO) um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna – Patent Prosecution Highway (PPH) og tekur samstarfið gildi 1. júlí 2014. Samkomulagið er til tveggja ára með möguleika...

Lesa meira

05/06/2014

Hægt er að kjósa sinn uppáhalds uppfinningamann daglega á vefsíðu EPO í tengslum við European Inventor Award 2014, evrópsku uppfinningaverðlaunin 2014, sem haldin verða 10. júní næstkomandi. Verðlaun eru í boði.  European Inventor Award er athöfn á vegum...

Lesa meira

02/06/2014

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda, sem haldin var í 23. sinn í ár, lauk með vinnusmiðju nemenda og afhendingu verðlauna sunnudaginn 25. maí. Athöfnin fór fram í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík og voru verk nemenda auk þess sýnd á Nýsköpunartorgi sem fram fór í háskól...

Lesa meira

27/05/2014

Vel tókst til á Nýsköpunartorgi sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík dagana 23. og 24 maí, þar sem Einkaleyfastofan kynnti starfsemi sína meðal annara stofnana og nýsköpunarfyrirtækja. Um var að ræða fagráðstefnu um starfsumhverfi og uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtæ...

Lesa meira

23/05/2014

Einkaleyfastofan er Stofn­un árs­ins í flokki meðalstórra stofn­ana (20-49 starfsmenn), en niður­stöður úr könn­un­inni Stofn­un árs­ins 2014 voru kynnt­ar í Hörp­unni 22. maí. Í könnuninni eru mældir þættir á borð við ánægju og stolt, starfsanda, trúverðugleika...

Lesa meira

22/05/2014

[scald=1159:sdl_editor_representation] nyskopunartorg-vefbordi1....

Lesa meira

19/05/2014

[scald=1138:sdl_editor_representation] espacenet-namskeid.jpg, by kkadmin...

Lesa meira

22/04/2014

Nýsköpunartorgið samanstendur annars vegar af fagráðstefnu um starfsumhverfi og uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja og hins vegar sýningu þar sem fyrirtæki og stofnanir kynna árangur í nýsköpun, hindranir, leiðir að árangri, reynslu, vörur og þjónustu; ýmist á sérstöku...

Lesa meira

15/04/2014

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að í samstarfssamningi stofnunarinnar við Evrópsku einkaleyfastofuna, EPO, er gert ráð fyrir sérstökum stuðningi til þeirra sem hafa hug á því að þreyta EQE-prófið og öðlast réttindi sem sérstakur fyrirsvarsmaður gagnvart EPO (e. E...

Lesa meira

28/03/2014

Ákveðið hefur verið að gera breytingar á rannsókn umsókna sem sendar eru til dönsku einkaleyfastofunnar, DKPTO. Í breytingunum felst að leitir og rannsóknir verða umfangsmeiri og ættu því að skila enn betri niðurstöðum.  Leitir munu taka til allra krafna, þó með ...

Lesa meira

13/03/2014

Embætti Tollstjóra tekur þátt í alþjóðlegu verkefni sem ber yfirskriftina „Falsanir: ekki kaupa hlut í skipulagðri glæpastarfsemi“ sjá vefsíðu herferðarinnar. Verkefnið er nýhafið og beinist að því að vekja athygli á vöru...

Lesa meira

11/03/2014

Evrópska einkaleyfastofan (EPO) hefur gefið út skýrslu fyrir árið 2013. Skýrsluna má sjá í heild sinni á vefsíðu EPO, umfjöllun um skýrsluna á ...

Lesa meira

21/02/2014

Einkaleyfastofan hefur tekið saman tölfræði fyrir árið 2013, og má sjá yfirlit yfir helstu tölfræði Einkaleyfastofunnar hér á vefsíðunni.  Á árinu 2013 bárust Einkaleyfastofunni 46 umsóknir um landsbundin einkaleyfi, samanborið við 45 ...

Lesa meira

12/02/2014

Einkaleyfastofan bendir á að undir lok síðasta árs var ákveðið að skerpa á reglum stofnunarinnar um umboð, einkum er varðar skráningu vörumerkja. Eigendur vörumerkja sem lögheimili hafa hér á landi þurfa ekki að tilnefna umboðsmann þegar sótt er um skráningu vör...

Lesa meira

21/01/2014

Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) bárust yfir 265.000 einkaleyfisumsóknir árið 2013 sem er 2,8% aukning frá árinu 2012. Árið 2013 hefur EPO einnig veitt og birt 66.700 einkaleyfi, sem er 1,7% aukning miðað við árið 2012. Á síðasta ári bárust 93.600 umsóknir frá hjá...

Lesa meira

03/01/2014

Einkaleyfastofunni er ánægja að tilkynna að þann 6. janúar næstkomandi mun samstarfi 16 ríkja um flýtimeðferð vegna einkaleyfisumsókna, svonefndu Global Patent Prosecution Highway (GPPH) verða ýtt úr vör. Um er að ræða bæði landsbundið PPH samstarf sem og PCT-PPH.  ...

Lesa meira