Fréttir

2015

07/12/2015

Frá og með 7. desember  2015 hafa svæðisbundna hugverkastofnun Afríku (ARIPO) og hugverkastofnun Bosníu og Hersegóvínu (IIP-BIH) gert gögn sín aðgengileg er varða vörumerki í leitarvél TMview. Aðildaríki ARIPO eru Botsvana, Gambía, Gana, Kenya, Lesótó, Malaví, ...

Lesa meira

03/12/2015

Þann 6. október sl., féll dómur í máli Evrópudómstólsins (C-471/14 Seattle Genetics) varðandi útreikning á gildistíma viðbótarvottorða. Samkvæmt dómnum ber að túlka 1. mgr. 13. gr. reglugerðar (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf (sem er efnislega samhlj...

Lesa meira

30/11/2015

Einkaleyfastofan hefur, á grundvelli heimildar í IX. kafla stjórnsýslulaga nr. 37/1993, ákveðið að taka við nánar tilgreindum gögnum með rafrænum hætti frá og með 1. desember 2015. Þau gögn sem heimilt er að senda stofnuninni rafrænt á netfangið ...

Lesa meira

30/11/2015

Frá og með 30. nóvember 2015, hefur finnska einkaleyfastofan (PRH) gert gögn sín aðgengileg er varða hönnun í leitarvél DesignView. Aðild PRH að DesignView er afrakstur alþjóðlegs samstarfsverkefnis sem OHIM hefur umsjón með en alls hafa 47 skrifstofur gert gögn sín aðgengileg...

Lesa meira

23/11/2015

Frá og með 23. nóvember 2015 hefur japanska einkaleyfastofan (JPO) gert gögn sín aðgengileg er varða vörumerki í leitarvél TMview. TMview kerfið er afrakstur alþjóðlegra samstarfsverkefna sem OHIM hefur umsjón með. Með nýjustu viðbót TMview hafa 51 skrifstofur gert g...

Lesa meira

16/11/2015

Vegna tæknilegra mistaka birtist skráningardagsetning landsbundinna vörumerkjaskráninga ekki rétt í 11. tbl. ELS-tíðinda 2015. Rétt skráningardagsetning er 31.10.2015. Skráningardagsetning vörumerkjanna er rétt í vörumerkjaskrá Einkaleyfastofunnar. Beðist er velv...

Lesa meira

26/10/2015

Frá og með 26. október 2015, hafa pólska einkaleyfastofan (PPO) og serbneska hugverkastofnunin (IPORS) gert gögn sín aðgengileg er varða hönnun í leitarvél DesignView. Aðild PPO  og IPORS að DesignView eru afrakstur alþjóðlegra samstarfsverkefna sem OHIM hefur umsjón með.&n...

Lesa meira

14/09/2015

Frá og með 14. september 2015, hafa kanadíska hugverkastofnunin (CIPO), kínverska hugverkastofnunin (SIPO) og bandaríska einkaleyfa- og vörumerkjaskrifstofan gert gögn sín aðgengileg er varða hönnun í leitarvél DesignView. Kanadíska hugverkastofnunin hefur einnig gert gögn sín að...

Lesa meira

09/09/2015

Einkaleyfastofan hefur ákveðið að gera eftirfarandi breytingar varðandi afgreiðslu árgjalda frá og með 1. október 2015: 1. Upplýsingar sem fram koma á árgjaldavottorðum verða takmarkaðar frá því sem verið hefur. Bókfræðilegar upplýsingar um umsóknir/einkaleyfi, ...

Lesa meira

03/07/2015

Þann 6. júlí næstkomandi munu tvær stofnanir bætast í hóp þeirra 19 sem þegar hafa gert með sér samkomulag um flýtimeðferð umsókna eða Global Patent Prosecution Highway (GPPH). Stofnanirnar tvær eru þýska einkaleyfastofan (The German Patent and Trade Mark Office – DPMA) og e...

Lesa meira

04/06/2015

Einkaleyfastofan vinnur nú að því að taka í notkun nýjan gagnagrunn fyrir vörumerki. Unnið verður að yfirfærslu úr eldra kerfi næstu daga og af þeim sökum geta hugsanlega orðið einhverjar truflanir við leit í vörumerkjaskrá á heimasíðunni. Ýmsar breyt...

Lesa meira

28/05/2015

Vísað er til tilkynningar Einkaleyfastofunnar frá 13. maí 2015 varðandi stuðning EPO við EQE prófið. Frestur til að sækja um í stuðningsáætlun EPO hefur verið framlengdur til 2. júní 2015 og er því sá sami...

Lesa meira

18/05/2015

Frá og með 18. maí 2015, hefur Einkaleyfastofan gert gögn sín er varða hönnun aðgengileg í leitarvél DesignView. DesignView kerfið er afrakstur alþjóðlegs samstarfsverkefnis sem OHIM hefur umsjón...

Lesa meira

13/05/2015

Þann 13. maí 2015 mun Haag samningurinn um alþjóðlega skráningu hönnunar (e. Hague System) taka gildi í Bandaríkjunum og Japan. Þetta þýðir að nú geta notendur Haag kerfisins tilnefnt Bandaríkin og Japan í alþjóðlegri hönnunarumsókn, og bandarísk og japönsk fyrirtæki og e...

Lesa meira

13/05/2015

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að frestur til að sækja um í stuðningsáætlun EPO (e. EQE Candidate Support Project (CSP)) við EQE prófið er til 29. maí nk. Senda þarf umsóknir rafrænt á þar til gerðu eyðublaði á netfangið  postur@el...

Lesa meira

08/05/2015

Einkaleyfastofan hlaut sæmdarheitið Fyrirmyndarstofnun árs­ins 2015 í flokki meðalstórra stofn­ana (20-49 starfsmenn), en niður­stöður úr könn­un­inni Stofn­un árs­ins 2015 voru kynnt­ar í Hörp­u við hátíðlega athöfn að viðstöddu margmenni hinn 7. maí 2015. ...

Lesa meira

04/05/2015

Landsrétturinn í Vín hefur vísað tveimur spurningum varðandi gildistíma viðbótarverndar einkaleyfa til Evrópudómstólsins (C-471/14 Seattle Genetics). Einkaleyfastofan hefur móttekið beiðnir frá umsækjendum um viðbótarvernd þess efnis að beðið verði með málsmeðferð og/e...

Lesa meira

31/03/2015

Einkaleyfastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi frá erlendum aðilum þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunnum. Einkaleyfastofan hefur enga tengingu við þessa aðila og beinir þeim tilmælum t...

Lesa meira

24/03/2015

Þann 1. mars sl. bættist Marokkó við þau lönd þar sem evrópsk einkaleyfi geta tekið gildi og eru þau þar með orðin 41. Umsóknir um evrópsk einkaleyfi, sem lagðar eru inn frá fyrrgreindri dagsetningu, geta þar með hlotið staðfestingu í Marokkó eftir veitingu, óski einkaleyf...

Lesa meira

23/03/2015

Hinn 23. mars 2015, gerði hugverkastofa Filippseyja (IPOPHIL) gögn sín aðgengileg er varða vörumerki í leitarvél TMview. IPOPHIL gerðist fyrst aðili að ASEAN TMview sem var þróað af hugverkastofum ASEAN aðildarríkjana með stuðningi ESB-ASEAN verkefnisins um vernd hugve...

Lesa meira

06/02/2015

Í lok árs 2013 kynnti Einkaleyfastofan breytingar varðandi túlkun á yfirskrift flokka Nice flokkunarkerfisins um vöru og þjónustu sem tóku gildi 1. janúar 2014. Á sama tíma var eigendum vörumerkjaskráninga, þar sem yfirskrift flokkanna var notuð fyrir 1. janúar 2014, ge...

Lesa meira

02/02/2015

Einkaleyfastofan hefur endurskoðað framkvæmd stofnunarinnar varðandi afhendingu gagna. Beiðnir sem stofnuninni berast stafa ýmist frá aðilum máls sem geta óskað eftir gögnum á grundvelli þeirra sérlaga sem Einkaleyfastofan starfar eftir, sbr. stjórns...

Lesa meira

02/02/2015

Einkaleyfastofan vekur athygli á að Tækniþróunarsjóður býður nú upp á sérstaka styrki til að undirbúa og skila inn umsóknum um einkaleyfi hér á landi og erlendis. Hámarksstyrkur fyrir landsbundna umsókn er 300 þús.kr. og 1,2 m.kr. fyrir alþjóðlega umsókn. N...

Lesa meira

22/01/2015

Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) bárust 273.110 einkaleyfisumsóknir árið 2014 sem er 3% aukning frá árinu 2013. Bráðabirgðartölur sýna að fjöldi umsókna frá Evrópu haldast stöðugar (+0.3%). Fjöldi umsókna jukust frá Bandaríkjunum (+6.7%), og mjög mikil aukning v...

Lesa meira

16/01/2015

Einkaleyfastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi í nafni European Trademark Publication Register (TPR) þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunni, www.tpr...

Lesa meira

05/01/2015

Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) hafa borist upplýsingar um að aðili sem kallar sig “World Intelligent Property Office” hafi sent eigendum alþjóðlegra skránin...

Lesa meira