Fréttir

2016

15/12/2016

Desember tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

06/12/2016

Einkaleyfastofan vekur athygli á að ný reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 818/2016 tekur gildi þann 1. janúar 2017. Sjá nánar hér. Eldri gjaldskrá, regl...

Lesa meira

01/12/2016

Einkaleyfastofan vekur athygli viðskiptavina á opnunartíma yfir hátíðirnar: Þorláksmessa, 23. desember - opið frá kl. 10:00 til 12:00 Þriðji í jólum, 27. desember - lokað Vakin er athygli á rafrænni umsóknargátt fy...

Lesa meira

29/11/2016

Samkvæmt nýrri greiningu Alþjóðahugverkastofnunarinnar, WIPO, var tilgreind að minnsta kosti ein uppfinningakona í 29% einkaleyfaumsókna sem lagðar voru inn í gegnum WIPO á árinu 2015 samanborið við 17% árið 1995. Jafnræði hefur næstum náðst í umsóknum menntastofn...

Lesa meira

15/11/2016

11. tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

08/11/2016

Vegna viðhalds verður innskráningarþjónusta Ísland.is óvirk þann 8. nóvember 2016 á milli kl. 20:00 og 20:30 og verður hvorki hægt að skrá sig inn með Íslykli né rafrænum skilríkjum. Þetta mun hafa áhrif á rafræna umsóknarkerfi Einkaleyfastofunnar sem styðst við innskrá...

Lesa meira

28/10/2016

Ný skýrsla Evrópsku einkaleyfastofunnar og Evrópsku hugverkastofunnar staðfestir efnahagslegan ávinning Evrópu af einkaleyfum, vörumerkjum, hönnun og öðrum tegundum af hugverkum. Í skýrslunni, sem var birt þann 25. október, voru mæld áhrif hugverkaréttinda á evrópsk hagkerfi m...

Lesa meira

18/10/2016

Alþjóðleg ráðstefna um hugverkastefnur háskóla, Intellectual Property Policies and Technology Management, verður haldin í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 20. október næstkomandi. Ráðste...

Lesa meira

18/10/2016

Frá og með 17. október 2016, hefur brasilíska hugverkastofnunin (INPI) gert gögn sín aðgengileg er varða hönnun í leitarvél DesignView. Aðild INPI að DesignView er afrakstur alþjóðlegs samstarfsverkefnis sem EUIPO hefur umsjón með en alls hafa 51 skrifstofur gert gögn sín aðg...

Lesa meira

18/10/2016

10. tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

15/09/2016

Níunda tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum eru þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

15/08/2016

Ísland kemur vel út í árlegum skýrslum Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um stöðu nýsköpunar í heiminum. Líkt og í fyrra er Ísland í 13. sæti nýsköpunarvísi...

Lesa meira

15/08/2016

Áttunda tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum eru þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

15/07/2016

Sjöunda tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum eru þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

30/06/2016

Einkaleyfastofan og kínverska einkaleyfastofan SIPO, gerðu árið 2014 með sér samkomulag um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna, annars vegar fyrir landsbundnar umsóknir og hins vegar fyrir alþjóðlegar umsóknir (PCT) frá Kína. Um var að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára og ren...

Lesa meira

20/06/2016

Frá og með 20. júní 2016, hefur Alþjóðahugverkastofnunin (World Intellectual Property Organization (WIPO)) gert gögn sín er varða hönnun aðgengileg í leitarvél DesignView. DesignView er afrakstur alþjóðlegs samstarfsverkefnis sem OHIM hefur umsjón með. Með nýjustu viðbótinn...

Lesa meira

15/06/2016

Sjötta tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum eru þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

01/06/2016

Í samræmi við 37. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, hefur Einkaleyfastofan ákveðið að falla frá kröfu um að skjöl varðandi aðilaskipti (framsöl, gögn vegna samruna o.fl.) þurfi að vera í frumriti, svo fremi sem tryggt er að skjalið sé óbreytt frá upprunalegri gerð. Ekki e...

Lesa meira

20/05/2016

Í tilefni af 25 ára afmæli Einkaleyfastofunnar var efnt til alþjóðlegrar ráðstefnu um hugverk og atvinnulíf í Kaldalóni í Hörpu þann 17. maí  síðastliðinn. Ráðstefnan, sem nefndist IP and Business, var vel sótt af íslenskum og erlendum gestum en markmið með ...

Lesa meira

17/05/2016

Einkaleyfastofan hlaut sæmdarheitið Fyrirmyndarstofnun ársins 2016 í flokki meðalstórra stofnana (20-49 starfsmenn), en niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2016 voru kynntar í Hörpu við hátíðlega athöfn að viðstöddu margmenni hinn 12. maí 2016. Þetta í fjó...

Lesa meira

11/05/2016

Einkaleyfastofan verður lokuð þriðjudaginn 17. maí frá kl. 11 vegna 25 ára afmælisráðstefnu Einkaleyfastofunnar um hugverk og atvinnulíf, sem haldin verður í Hörpu sama dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. ...

Lesa meira

10/05/2016

Staðfest dagskrá fyrir alþjóðlegu ráðstefnu Einkaleyfastofunnar um hugverk og atvinnulíf, IP and Business, hefur nú verið birt á skráningarsíðu viðburðarins. Ráðstefnan verður haldin í Hörpu þriðjudagi...

Lesa meira

06/05/2016

Einkaleyfastofan hefur tekið þátt í samstarfi Hugverkastofu Evrópusambandsins (EUIPO) og fleiri aðila um nýjar, samræmdar viðmiðunarreglur um myndir sem fylgja umsóknum um skráningu hönnunar. Nýju reglurnar tóku gildi 15. apríl 2016. Viðmiðunarreglurnar fela ekki í s...

Lesa meira

26/04/2016

Einkaleyfastofan verður lokuð fimmtudaginn 28. apríl og föstudaginn 29. apríl vegna fræðsluferðar starfsmanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Athygli er vakin á rafrænni umsóknargátt þar sem hægt er að ...

Lesa meira

18/04/2016

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að ný auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja nr. 311/2016 tók gildi þann 15. apríl sl. Flokkaskráin er birt sem fylgiskjal með auglýsingunni. Samhliða féll auglýsing nr. 1190/2011 úr gildi. Flokkaskráin er í samr...

Lesa meira

15/04/2016

Fjórða tölublað ELS-tíðinda er komið á vefinn. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum eru þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira

13/04/2016

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að frestur til að sækja um í stuðningsáætlun EPO (e. EQE Candidate Support Project (CSP)) við EQE prófið er til 23. maí nk. Senda þarf umsóknir rafrænt á þar til gerðu eyðublaði á netfangið postur@els.is...

Lesa meira

08/04/2016

Mikil aukning var einnig á fjölda alþjóðlegra hönnunarumsókna, en þeim sem nýttu sér Haag-samninginn og lögðu inn umsókn um skráningu hönnunar hjá WIPO fjölgaði um 40%. Það er mesta aukning milli ára síðan 2008. Þessi mikla aukning er rakin til þess að Haag-samningurinn ...

Lesa meira

29/03/2016

Eins og greint var frá stuttu fyrir páska þurfa þeir umboðsmenn sem vilja reka mál fyrir Hugverkastofu Evrópusambandsins (EUIPO) að sækja um á þar til gerðu eyðublaði. Eyðublaðið er nú aðgengilegt á síðunni ht...

Lesa meira

23/03/2016

Einkaleyfastofan hefur áður greint frá því að í dag, 23. mars 2016, taki breytingar á reglugerð um skráningu vörumerkja í Evrópusambandinu gildi. Reglugerðin, þ.e. Regulation (EU) No 2015/2424 of the European Parliament and of the Council amending the Community trade mark regul...

Lesa meira

14/03/2016

Alþjóðleg ráðstefna um hugverk og atvinnulíf, IP and Business, verður haldin í Hörpu þriðjudaginn 17. maí næstkomandi, en hún er hápunktur 25 ára afmælisárs Einkaleyfastofunnar. Dagskr...

Lesa meira

08/03/2016

Stærsta stofnun Evrópusambandsins á sviði hugverkaréttar, samhæfingarskrifstofa innri markaðarins eða Office for Harmonisation in the Internal Market (OHIM), mun á næstunni breyta nafni sínu í EU Intellectual Property Office (EUIPO). Löggjöf sem tilgreinir nafnabreytinguna...

Lesa meira

04/03/2016

Einkaleyfastofan vekur athygli á grein í tímariti skráningarskrifstofu Evrópusambandsins (OHIM), Alicante News, frá 1. mars sl., varðandi það svigrúm sem eigendum Evrópusambandsskráninga er veitt tímabundið til nánari tilgreiningar á vörum/þjónustu varðandi þau merki sem skr...

Lesa meira

01/03/2016

Ný vefsíða Einkaleyfastofunnar er komin í loftið. Útlit síðunnar hefur verið uppfært, en við hönnun hennar var haft að leiðarljósi að einfalda framsetningu til að bæta viðmót og aðgengi upplýsinga fyrir viðskiptavini. Vefurinn er auk þess með gagnvirku viðmóti fyrir spj...

Lesa meira

22/02/2016

Í samræmi við 37. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, hefur Einkaleyfastofan ákveðið að falla frá kröfu um framlagningu umboðsskjala í frumriti, svo fremi sem tryggt er að skjalið sé óbreytt frá upprunalegri gerð. Ekki er tekið við skjölum með rafrænum undirskriftum. ...

Lesa meira

22/02/2016

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að rétthafar vörumerkja, sem skráð voru Evrópusambandsskráningu eða alþjóðlegri skráningu með tilnefningu á Evrópusambandinu fyrir 22. júní 2012, geta innan skamms lagt inn beiðni til OHIM (skráningarskrifstofu ...

Lesa meira

09/02/2016

Einkaleyfastofan vekur athygli á lausum störfum hjá Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO), samanber meðfylgjandi tilkynningu: Vacancies for engineers and scientists as Patent Examiners In 2016 we look for...

Lesa meira