Fréttir

2017

22/12/2017

Ný auglýsing um flokkun vöru og þjónustu, sem taka mun gildi þann 1. janúar 2018, hefur verið birt á vefsíðu Stjórnartíðinda. Auglýsingin er aðgengileg hér. Flokkunin ...

Lesa meira

15/12/2017

12. tölublað ELS-tíðinda er komið út. Eintakið má nálgast rafrænt hér. ...

Lesa meira

05/12/2017

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp til breytinga á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi. Breytingarnar varða helst innleiðingu á lengri verndartíma viðbótarvottorða vegna lyfja fyrir börn en jafnframt aðrar smávægilegar breytingar sem er...

Lesa meira

21/11/2017

Einkaleyfastofan vekur athygli viðskiptavina á opnunartíma yfir hátíðirnar: Lokað frá hádegi (12:00) föstudaginn 22. desember Þriðji í jólum, 27. desember – lokað Vakin er athygli á rafrænni umsóknargátt fyrir v...

Lesa meira

15/11/2017

11. tölublað ELS-tíðinda er komið út. Eintakið má nálgast rafrænt hér. Í nóvemberblaði ELS-tíðinda er tilkynnt um skráningu 367 vörumerkja. Af þeim eru 58 íslensk. Þar með er heildarfj...

Lesa meira

03/11/2017

Vegna uppfærslu og viðhalds á tölvukerfi er ekki mögulegt að leggja inn rafrænar umsóknir. Lokunin mun vara yfir helgi, en opnað verði aftur fyrir rafrænar umsóknir mánudaginn 6. nóvember. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að va...

Lesa meira

24/10/2017

Þann 1. október sl., gengu í gildi breytingar á reglum Evrópsku hugverkastofunnar EUIPO, varðandi það hverjum heimilt er að koma fram sem umboðsmenn í hönnunarmálum gagnvart stofnuninni. Ákvörðun þessi var tekin í kjölfar dóms í máli nr. T-527/14 frá 13. júlí 20...

Lesa meira

15/10/2017

Október tölublað ELS-tíðinda er komið út en tíðindin má nálgast hér. ...

Lesa meira

15/09/2017

September tölublað ELS-tíðinda er komið út en tíðindin má nálgast hér. ...

Lesa meira

13/09/2017

Þann 15. september nk. mun Einkaleyfastofan innleiða breytta framkvæmd við mat á sérkenni og aðgreiningarhæfi vörumerkja. Breytt framkvæmd felur það í sér að þrengri sjónarmiðum en áður verður beitt við mat á því hvort vörumerki verða talin skráningarhæf eða ekki. Mu...

Lesa meira

05/09/2017

Vegna vinnu við uppfærslu á gagnagrunni fyrir vörumerki birtir leitarvélin nú í einhverjum tilvikum rangar upplýsingar um eigendur vörumerkja. Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þessu. ...

Lesa meira

15/08/2017

Ágúst tölublað ELS-tíðinda er komið út en tíðindin má nálgast hér. Í ágústblaði ELS-tíðinda er tilkynnt um skráningu 276 vörumerkja, en af þeim eru 29 íslensk. 256 vörumerki ...

Lesa meira

18/07/2017

Þann 6. júlí sl., bættust einkaleyfastofur Nýja Sjálands (IPONZ) og Kólumbíu (SIC) í hóp þeirra ríkja sem aðild eiga að sérstöku samkomulagi um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna (e. Global Patent Prosecution Highway – GPPH). Þau eru því orðin 24 talsins. Nánari ...

Lesa meira

14/07/2017

7. tölublað ELS-tíðinda er komið út. Eintakið má nálgast hér. Í ELS-tíðindum að þessu sinni er tilkynnt um skráningu 326 vörumerkja og hafa þar með verið skráð samtals 2.688 vörum...

Lesa meira

07/07/2017

Ársskýrsla Einkaleyfastofunnar fyrir árið 2016 er komin út. Í skýrslunni er farið yfir 25 ára afmælisár stofnunarinnar auk þess sem fjallað er um hugverk og hugverkaréttindi á Íslandi og erlendis út frá ýmsum sjónarhornum. Hægt er að lesa skýrsluna í heild sinni ...

Lesa meira

06/07/2017

Vörumerkjaskrá Einkaleyfastofunnar verður á næstu dögum tengd við þjóðskrá og fyrirtækjaskrá. Þetta þýðir að upplýsingar um íslensk fyrirtæki og einstaklinga sem eiga skráð vörumerki og hafa skráð kennitölur sínar hjá Einkaleyfastofunni uppfærast í vörumerkjaskrá ...

Lesa meira

15/06/2017

6. tölublað ELS-tíðinda er komið út. Eintakið má nálgast rafrænt hér. ...

Lesa meira

15/05/2017

5. tölublað ELS-tíðinda 2017 er komið út. Eintakið má nálgast rafrænt hér. Í ELS-tíðindum að þessu sinni er auglýst skráning 371 vörumerkis. Þar með hafa verið skráð 1.980 merk...

Lesa meira

08/05/2017

Frá og með 26. Apríl 2017 hefur indverska hugverkastofnunin (CGPDTM) gert gögn sín aðgengileg er varða vörumerki í TMview. Á sama tíma hefur filippeyska hugverkastofan (IPOPHL) gert gögn sín aðgengileg er varða hönn...

Lesa meira

25/04/2017

Einkaleyfastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi frá erlendum aðilum þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunnum. Má þar nefna sem dæmi, European Trademark Publication Register (TPR) og International Pate...

Lesa meira

21/04/2017

Einkaleyfastofan býður til morgunverðarfundar í tilefni Alþjóðahugverkadagsins. Morgunverðafundurinn verður haldinn í Norræna húsinu þann 28. apríl frá frá kl. 8:45 til 10. Aðgangur á fundinn er ókeypis en fundargestir eru beðnir um að senda staðfestingu um þáttt...

Lesa meira

15/04/2017

Apríl tölublað ELS-tíðinda er komið út. Í fjórða blaði ELS-tíðinda þetta árið er tilkynnt um skráningu 612 vörumerkja. Af þeim eru 55 í eigu íslenskra aðila og 557 í eigu erle...

Lesa meira

06/04/2017

Sú breyting hefur orðið á rafræna umsóknarforminu fyrir vörumerkjaskráningar að nú er hægt velja fleiri tilgreiningar innan vöru- og þjónustuflokkanna en áður. Einkaleyfastofan vinnur nú að því að þýða vöru- og þjónustulista 11. útgáfu Nice flokkunarkerfisins og verð...

Lesa meira

17/03/2017

Einkaleyfastofan býður nú upp á aukna og bætta rafræna þjónustu en viðskiptavinum býðst nú að sækja rafrænt um skráningu hönnunar og endurnýjun skráningu vörumerkis. Þetta er í takt við aukna áherslu Einkaleyfastofu á rafræna þjónustu í samræmi við kröfur...

Lesa meira

15/03/2017

Mars tölublað ELS tíðinda er komið út. Árið 2017 fer vel af stað í starfsemi Einkaleyfastofunnar. Umsóknafjöldi er í góðu samræmi við áætlanir stofnunarinnar. Sem dæmi má nefna að umsóknir um ...

Lesa meira

08/03/2017

Aldrei hafa verið veitt fleiri einkaleyfi af Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) en árið 2016 samkvæmt nýútkominni ársskýrslu stofnunarinnar. Alls voru veitt um 96 þúsund einkaleyfi í fyrra sem er aukning um 40% frá árinu 2015. Um 160 þúsund einkaleyfaumsóknir voru lagða...

Lesa meira

07/03/2017

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að frestur til að sækja um í stuðningsáætlun EPO (e. EQE Candidate Support Project (CSP)) við EQE prófið er til 12. maí nk. Senda þarf umsóknir rafrænt á þar til gerðu eyðublaði á netfangið postur@els...

Lesa meira

16/02/2017

Ný auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja var birt 15. febrúar 2017 og hefur hún fengið númerið 130/2017. Hún er aðgengileg hér. Auglýsingin er í samræm...

Lesa meira

16/02/2017

Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnustofu um munnlega meðferð einkaleyfamála hjá Einkaleyfastofnun Evrópu sem fer fram 21. og 22. september í Haag. Í vinnustofunni er lögð áhersla á málsmeðferð, þar á meðal viðeigandi viðbrögð við aðstæðum sem koma upp ...

Lesa meira

15/02/2017

Febrúar tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin birtast aðeins með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Í blaðinu...

Lesa meira

08/02/2017

Þann 6. janúar sl., bættist Pólska einkaleyfastofan (PPH) í hóp þeirra ríkja sem aðild eiga að sérstöku samkomulagi um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna (e. Global Patent Prosecution Highway – GPPH). Þau eru því orðin 22 talsins. Nánari upplýsingar um PPH samstarf ...

Lesa meira

30/01/2017

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að í 33. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki (vml.) kemur fram að þegar umsækjandi hvorki rekur starfsemi né er búsettur í ríki sem er aðili að Parísarsamþykktinni um vernd eignaréttinda á sviði iðnaðar eða samningnum um stofnun Alþjóða...

Lesa meira

15/01/2017

Janúar tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira